Sjálfvirkt sól- og vindorkukerfi!☀️💨
Hérna sjáum við kerfi sem við smíðuðum fyrir hús sem er alveg ótengt raforkunetinu, raforkuframleiðsla á svæðinu fer aðallega fram með sól- og vindorku, á svæðinu er einnig 16 kW rafstöð sem fer í gang þegar þörf er á.
Einnig er Victron rafbílahleðslustöð tengd við kerfið sem beinir umfram orku frá sól og vind í hleðslu á rafbil þegar hann er í sambandi, þannig reynum við að nýta alla umframorku í kerfinu eins og best er á kosið.
Á svæðinu er íbúðarhúsnæði og verkstæðiskemma, upphitað með varmadælu ( loft í loft ). 😎
Búnaðarlisti:
3x MultiPlus-II 48/8000
1x MPPT RS 450/200
4x Bláorku LiFePO4 rafgeymar – 40 kWst
7.5 kW sólarsellur
Cerbo GX
Touch 70
Lynx Distributor
Kestrel windmylla