
EcoFlow kemur til Bláorku
Bláorka og EcoFlow hafa gert samning þess efnis að Bláorka verði eini dreifingaraðili EcoFlow á Íslandi.
Fyrstu vörurnar koma í hús í byrjun október,
boðið verður uppá frábær kynningartilboð.

Ekkert rafmagn?
Ertu að keyra á rafstöð?
Við hjá Bláorku smíðum rafkerfi fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem hafa ekki aðgang að veiturafmagni og þurfa að treysta á rafstöðvar.
Við setjum upp sólar- og vindorku kerfi sem anna þínum þörfum.
Endilega heyrðu í okkur og við setjum saman tilboð í lausn sem hentar þér.
Sími: 583-9000

lITHIUM LIFEPO4 RAFGEYMAR
MEIRI ORKA, LENGRI LÍFTÍMI OG BETRI NÝTING
-
-
Innbyggður Bluetooth BMS – Fylgstu með stöðu rafgeymis í rauntíma í símanum þínum
-
Innbyggður hitari – Tryggir áræðanlega hleðslu og afköst í köldu veðri
-
Líftími allt að 5-10x lengri en hefbundnir blýsýru rafgeymar
-
Léttari, öflugri og sparneytnari – Fullkomin lausn fyrir húsbíla, hjólhýsi, báta og sólarorkukerfi!
-

beislaðu kraft sólarinnar
Hjá okkur færðu allan þann búnað sem þig vantar í dagsbirtukerfin.
Hvort sem orkuþörfin er mikil eða lítil þá höfum við til lausnina fyrir þig.

EcoFlow kemur til Bláorku
Bláorka og EcoFlow hafa gert samning þess efnis að Bláorka verði eini dreifingaraðili EcoFlow á Íslandi.
Fyrstu vörurnar koma í hús í byrjun október,
boðið verður uppá frábær kynningartilboð.

allt fyrir sólarorkuna
Kynntu þér sjálfbærnilausnir

VÖRUR
28.393 kr.
268.026 kr.
43.837 kr.
26.138 kr.
TILBOÐSVÖRUR



