Hér höfum við sambyggða græja, hleðslutæki og áriðil(inverter).
Þessi er 3000VA, helstu tölur:
Rafgeymaspenna – 12V
Stanslaust afl við 25°C á inverter: 2400W
Stanslaust afl við 40°C á inverter: 2200W
Hámarks afl í skemmri tíma: 5500W
Nýtni: 93%
Bæklingur frá framleiðandi: https://www.blaorka.is/wp-content/uploads/2022/03/Datasheet-MultiPlus-II-inverter-charger-EN.pdf
Virkar þannig að þegar það er AC spenna (220v) inn á hann þá getur þú tekið út AC spennu af honum og hann hleður rafgeyminn á meðan.
Ef landrafmagnið klikkar, dettur út, þá skiptir hann yfir á áriðilin og þú ert áfram með 220V án vandræða af rafgeyminum, skiptin taka bara um 20ms svo tölvubúnaður og annar viðkvæmur búnaður tekur ekki eftir því að búið sé að skipta yfir á inverterinn.


Tjald fyrir 1 Socket
Útsláttarrofi 80A
Vír 1.5mm gulur
Útsláttaröryggi 12-24v -150A
MEGA-fuse 80A/32V (package of 5 pcs)
Vír 1.5mm rauður
DIN29 USB Dual PD 60w & PD 60w socket
Vír 2.5mm gulur
Volt mælir - Með skífu
Midi 200Amp
Sígarettutengi - karl
Útsláttaröryggi 12-24v -120A
Mega 125Amp
Mega 80Amp
Vír 4mm rauður
USB tengi í sígarettutengi - 3A
Sígótengi fjöltengi 2x
DIN29 Tvöfalt USB tengi 2x2.4A
Einfalt tjald fyrir USB tengi
USB 4.8A
Midi 100Amp
Umbreytir 16A innstunga í CEE 1.5m 

